Þriðjudagur 25. júní 2024

4 ÍBV stelpur með U-17 landsliðinu á leið til Litháen í dag

U-17 ára landslið kvenna ferðast í dag frá Íslandi til Litháen þar sem stelpurnar taka þátt í EHF Championship. Stelpurnar millilenda í Kaupmannahöfn áður en flogið er yfir til Litháen þar sem leikið er í Svytrus höllinni í borginni Klaipéda.

Stelpurnar okkar mæta Lettlandi á morgun, leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og verður honum streymt á www.ehftv.com

Við sendum stelpunum okkar baráttu kveðju og munum birta fréttir af gangi mála hjá þeim á miðlum HSÍ á næstu dögum.

Hópinn má sjá hér:

Markverðir:
Elísa Helga Sigurðardóttir, HK
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram

Aðrir leikmenn:
Amelía Einarsdóttir, ÍBV
Brynja Katrín Benediksdóttir, HK
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfoss
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Embla Steindórsdóttir, HK
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Lilja Ágústsdóttir, Valur
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, ÍBV
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss
Þóra Björg Stefánsdóttir, ÍBV

Til vara:
Agnes Ósk Viðarsdóttir, Haukar
Aníta Eik Jónsdóttir, HK
Emilía Katrín Matthíasdóttir, Haukar
Leandra Náttsól Salvamoser, HK
Sara Xiao Reykdal, Fram

Starfslið:
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari
Árni Stefán Guðjónsson, aðstoðarþjálfari
Jóhann Ingi Guðmundsson, markvarðarþjálfari
Silja Rós Theodórsdóttir, sjúkraþjálfari
Guðríður Guðjónsdóttir, liðsstjóri
Kjartan Vídó Ólafsson, fararstjóri

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search