Í kvöld mæta strákarnir okkar í 4.flokki karla yngri, ÍR2 í bikarkeppni HSÍ
Leikurinn hefst klukkan 21:15 og mega vera allt að 50 manns á ytra svæði (áhorfendastúku) og er grímuskylda þar óháð aldri.
Við ætlum að sýna hann í beinni útsendingu á ÍBV TV: