380 millj­ón­ir í vaskinn

30.07.2020

Mjög áhugaverð samantekt Tryggva Snæ Guð­munds­sonar hagfræðings á því mikla tekjutapi sem hlýst af aflýsingu Þjóðhátíðar. Úttekt Tryggva er birt á vef Íslandsbanka.

Nú liggur augum uppi að Vestmanneyjar munu verða af mikilvægum tekjum þetta árið fyrir íþróttastarf sitt, en á móti vegur þó að aðrir viðburðir innan Vestmannaeyja fóru fram með eðlilegu móti í sumar.

Samt sem áður eru ekki tekin til greina í tölunum hér að ofan tekjur af miðasölu (áætlað rétt norðan við 300 milljónir) og öll viðskipti með reiðufé. Eins og Daníel Geir Moritz formaður knattspyrnuráðs ÍBV hefur sagt mun tekjutapið bitna mest á yngri flokkum ÍBV en tekjur Þjóðhátíðar hafa síðastliðin ár að mestu leyti verið notaðar til niðurgreiðslu á æfingagjöldum.

Þjóðhátíð er langstærsti viðburður Vestmannaeyja og ljóst þykir að ekkert mun bæta upp tekjutap ÍBV þetta árið. Má því segja að fullyrðing Harðar Orra sé nærri lagi.

Nánar er hægt að lesa um úttek hér

Forsíðumynd Gunnar Ingi Gíslason

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search