08.03.2020 kl 21:00
Greinst hafa þrjú smit af sýnum sem tekin voru af farþegum úr Verona fluginu í gær. Fjöldi smitaðra er því 58 talsins, þar af 10 innanlandssmit.
Fjöldi fólks í sóttkví er 461, þar af 410 á höfuðborgarsvæðinu.
Three new cases have been confirmed of COVID-19 infections from passengers travelling from Verona to Iceland yesterday. The total number of confirmed cases are 58. The number of people in quarantine are 461 in total.