Kæru lesendur !
Okkur langar til að kanna stöðuna hjá ykkur varðandi lestur og áhuga á Tígli
Það er okkur mikilvægt að vita ykkar skoðun því við erum að gera þetta í sameiningu með ykkur bæjarbúum. Okkar ósk er að sem flest hafi ánægju og gaman af Tígli hvort sem það er blaðið eða vefur.
Því viljum við biðja þig um að taka þátt í þessari örstuttu könnun og gefa okkur þitt álit.
Ef það er eitthvað annað sem þú vilt koma til skila til okkar þá hvetjum við þig til að hafa samband við okkur á netfangið: tigull@tigull.is
Smelltu hér til að taka þátt