Kæru Eyjamenn og konur
Við höfum fengið fjölda fyrirspurnar um Heima með Einsa Jólakvöld og höfum við ákveðið að koma til móts við ykkur og bjóða upp á Heima með Einsa Jólakvöld laugardaginn 18. desember segir í tilkynningu frá Einsa Kalda.
Símapanntanir 698-2572 og 481-1415 hver og einn sækir matinn sinn UPP Í HÖLL þar sem að ungir herramenn munu aðstoða við að koma matnum í bílana.