ÍBV strákarnir mæta á Ásvelli í dag og spila gegn Haukum í Olísdeildinni.
Leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport en Haukar hafa gefið út að þeir taka ekki á móti áhorfendum næstu 3 vikurnar.
Leikurinn hefst kl. 18:00.
ÍBV er með 10 stig eftir 6 leiki en Haukar 11 stig eftir 7 leiki.
Áfram ÍBV!