Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug
vegna andláts og útfarar elskulegs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa
HARÐAR RUNÓLFSSONAR
Hraunbúðum í Vestmannaeyjum
Sérstakar þakkir fær yndislegt starfsfólk
hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hraunbúða
fyrir hlýhug og góða umönnun.
Fjölskylda og vinir