Tígull vikunnar | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Forsida

Tígull vikunnar

Nýjasta tölublað Tíguls er komið í dreifingu og fyrir þau sem vilja er hægt að skoða blaðið á netinu með því að smella HÉR!

Efnið í blaðinu þessa vikuna er meðal annars:

Sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja í 1. deild eftir mótið um síðustu helgi

Spjall við Sólveigu Adólfsdóttur um hennar reynslu af covid19

Kynning á fyrirtækinu Eyjaþrif

Uppskrift vikunnar og þrautirnar á sínum stað.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Markmiðið að þétta miðbæinn og eldri hverfi með því að byggja á lausum lóðum
Ragnar Þór Jóhannsson kosinn formaður Farsæls
Ör hugvekja á sunnudegi – séra Guðmundur Örn með hlý orð
Sólakrílin syngja og dansa sig inn í helgarfríið
Fimm litlum pysjum sleppt í gær í lok tímabils
Rafstöð og ljósabúnaður fyrir hindranaljós á Heimaklett kemur vel út á klettinum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X