18. desember – Jóladagatal Listasafnsins

Jóladagatalið staldrar við Eyjólf J. Eyfells (1886-1979) listamann að þessu sinni. J. stendur fyrir föðurnafnið, Jónsson en eftirnafnið er til heiðurs heimalandinu undir Eyjafjöllum.

Listamannsferill Eyjólfs spannaði heil 70 ár, frá 1908 til 1978 og mun vera nær einsdæmi hér á landi og víðar. Eyjólfur var náttúrubarn í list sinni og málaði gjarna fallegt landslag í góðu veðri.

Það hvílir því hefðbundin ró yfir Innsiglingunni eins og verk dagsins heitir í anda listamannsins og Eyjafjallajökull skartar sínu fegursta með perlurnar tvær að forgrunni.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is