Föstudagur 30. september 2022

15 pysjum sleppt í dag

Í dag verður 15 pysjum sleppt sem hafa verið á heilsugæslu Sea life frá því í haust

Ætlunin er að merkja þær í dag og seinni partin verður þeim sleppt. Gaman verður að fylgjast með þessum hálfvöxnu pysjum sem voru svo litlar helkaldar og olíublautar þegar þær komið var með þær á safnið.

Hörður segir að það hefur vakið athygli mína að þegar búið er að reikna allar þær vinnustundir sem hafa farið í að koma þessum greyjum til bjargar má áætla að rétt um 427 klukkutímar fari í að bjarga olíublautri pysju.

Núna næsta september viljum við sem stöndum að pysjueftirlitinu fá bæjaryfirvöld til þess að prófa að kveikja á ljósum við malarvöllinn,Eldheimum og við golfvöllinn og minnka ljósmagn neðan til í bænum til að reyna að lokka pysjurnar frá höfninni lengra upp í bæ til þess vonandi að fá færri pysjur á hafnarsvæðið.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is