11 ný smit í gær á landinu – takið þessu alvarlega fólk

31.07.2020

Ell­efu kór­ónu­veiru­smit voru staðfest inn­an­lands í gær, þrjú á landa­mær­un­um. Beðið er mót­efna­mæl­ing­ar úr einu smita á landa­mær­un­um og annað er með mót­efni.

Þetta kem­ur fram á covid.is, en alls eru 50 í ein­angr­un með virkt kór­ónu­veiru­smit á land­inu. 287 eru í sótt­kví og bæt­ast 72 við í sótt­kví frá því í gær.

Tíu smit­anna inn­an­lands fund­ust við sýna­töku hjá sýkla- og veiru­fræðideild Land­spít­al­ans en eitt þeirra var tekið í slembiúr­taki hjá Íslenskri erfiðagrein­ingu.

265 sýni voru tek­in við á sýkla- og veiru­fræðideild Land­spít­al­ans í gær, 837 við landa­mær­in og 1.350 hjá Íslenskri erfðagrein­ingu.

Einn hef­ur verið lagður inn á sjúkra­hús vegna veirunn­ar.

MUNIÐ: Handþvottur er bestur, spritta inn á milli, ekki heilsast með handabandi, haldið 2m fjarlægð og virðið það í verslunum ekki vera upp í næsta manni. Minnum hvort annað á ef við gleymum okkur með kurteisi, við getum öll verið utan við okkur

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Senda bréf til pabba í staðin fyrir að bjóða í kaffi í ár
Flottir krakkar í 10.bekk í fjórða sinn með gangbrautavörslu
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is