26.09.2020
Næst síðasti dagurinn í 1000 Andlit Heimaeyjar
Í dag bjóðum við upp á myndatökur í verkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar.
Þetta eru síðustu dagarnir í myndatökunni svo verkefninu er að ljúka.
Við viljum hvetja alla þau sem eftir eiga að mæta í myndatöku til að kíkja við hjá okkur á Leturstofuna og láta smella af sér.
Hér má sjá tímasetningarnar sem við bjóðum upp á: