12.06.2020
Við tökum vel á mót þér á morgun laugardag og sunnudaginn milli klukkan 12:00 og 17:00. Komdu og vertu með í þessu skemmtilega verkefni, allir sem hafa tengingu til Vestmannaeyja er boðið að koma frítt í myndatöku. Við hættum ekki fyrr enn við náum yfir 1000 andlitum. Við áætlum að mynda einnig á 17.júní og yfir goslokavikuna og jú goslokahelgina.
Í dag tók Bjarni 65 myndir, hérna er brot af þeim, allar myndir eru komnar í möppu inn á facbooksíðu 1000 Andlit Heimaeyjar 12.06.2020