05.07.2020
Í tilefni að 100 ára afmælis hússins Háls þá hélt fjölskyldan skemmtilegan viðburð þar sem stiklað var á sögu hússins og framkvæmdum síðast liðinn ár.
Lúðrasveit vestmannaeyja kom óvænt og lék vel valin lög, húsið hlaut blessun og skemmtilegar ræður voru fluttar.
Þakklæti er efst í huga þeirra hjóna Birgis Nielsen og Kolbrúnar Önnu til allra þeirra sem hafa unnið með fjölskyldunni að endurbótum og þá sérstaklega til Sigursteins Óskarssonar sem fæddur er og uppalinn á Hálsi.
Birgir Níslen og Kolbrún Anna Rúnarsdóttir núverandi eigendur Háls Lúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur lög