Þriðjudagur 25. júní 2024

10 lið frá ÍBV á Símamótinu um heligna – myndir

Símamótið var fyrst haldið 1985 og var því þetta  37. mótið í röðinni

Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna, keppendur voru um 3.000 og er stærsta knattspyrnumótið á landinu. Allir leikir í mótinu fóru fram á völlum á félagssvæði Breiðabliks.

Í ár fóru tíu lið frá ÍBV enda þrír flokkar 5. 6. og 7. flokkur. Stelpunum gekk vel á mótinu, þegar Tígull heyrði í einum af foreldrunum var verið að næra sig fyrir næsta leik en mótið klárast í dag sunnudag, Það hefur verið gott veður um helgina og gleðin ríkjandi í Kópavoginum.

Mjög skemmtilegt hjá Breiðablik að taka upp á því að skýra liðin nöfnum frekar en tölum, hér fyrir neðan sjáið þið að lið ÍBV heita öll í höfðuð á flottu meistaraflokks stelpunum okkar.

Tígull þakkar öllum foreldrunum sem sendu okkur myndir frá mótinu sem eru hér fyrir neðan, rosalega gaman að fá að fylgjast með okkar framtíðar fótbolta dömum.. Og ef það eru fleiri sem vilja deila myndum þá endilega senda á okkur og við bætum þeim við.

 

 









Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search