02.06.2020
Lokaverkefni er eitt af útskriftaverkefnum GRV sem 10. bekkur skilar af sér í lok annar. Það er mjög áhugavert og skemmtilegt að skoða hvaða hugmyndir koma upp hjá krökkunum. Þau byrja á að ákveða málefni eða hlut sem þau svo afla sér heimildir um og rannsaka nánar. Þau halda svo stuttan fyrirlestur fyrir kennara og foreldra í stofum sínum, þar á eftir er farið niður í sal skólans þar sem þau hafa útbúið bása með þema þeirra verkefnis.
Hér að neðan má sjá öll verkefnin og texta inn á myndum þar sem segir hvað verkefnið er.
Til hamingju með flottu verkefnin ykkar, virkilega vel gert.
Ragnar – Hver er saga Saleen ? Og Alvin – Tónlist – tónlistarmyndband ( vantaði mynd af þeim básum því miður ) Andri Snær S. og Arnar Berg – Atvinnumenn frá Eyjum – Hver er munurinn að spila í atvinnumennsku eða íslenskudeildinni? Elísa og Amelía Dís – Hver er munurinn á sjálfsmynd stelpna og drengja á unglingsárunum? Þorgerður Katrín – Hvað gengur skátahreyfingin út á og hvað þýðir það að vera skáti? Gunnar ,Alexander og Ásmundur – Hvaða áhrif hafa bardagaíþróttir á keppendur? Jón Bjarki, Haukur og Birkir, – Af hverju eyðir fólk peningum í tölvuleiki? Einar Þór, Andrés og Dagur – Hvað gerir ensku úrvalsdeildina að bestu deild í heimi? Þóra og Helena – Hvernig er hægt aðbæta félagslíf á unglingastigi í GRV og byggja í kringum valfögin? Benni, S. Kári og Aron – Þróun tölvuleikja Bertha og Eva – Hvernig hafa Broadwaysýningar þróast? Kristbjörg og Sunna – Hvert er besta þjóðhátíðarlagið – vinsælasta hefðin? Óli Jakob, Elliði og Unnur – Áhrif tölvuleikja á fólk Ragnheiður og Saga – Hvaða einkennum eða breyttri líðan finna einstaklingar í Vestmannaeyjum fyrir eftir að hafa greinst með Covid – 19 smit? Bogi, Símon og Einar Örn – Hver er þróun vélbáta í Vestmannaeyjum? Andri Anderse, Elmar og Hinrik – Þróun NBA deildarinnar Kalli, Daníel og Adam, – Hvað mótaði golf eins og það er í dag? Breki og Eldur – Hvernig hefur ásatrú þróast? Thelma, Sigurbjörg og Andrea – Hvort kynið fremur oftar sjálfsvíg á Íslandi og af hverju? Breki Þorbj. og Jakob – Hvernig sökk Bismarck? Willum – Risaeðlur Tinna, Selma og Guðbjörg – Hvað gerir fólk hamingjusamt? Arnþór Ingi, Ísak Máni og Ægir Freyr – Hver er saga Ford Mustang bifreiða? Ingunn og Madzia – Áhrif samfélagsmiðla